Textagerð a enskuFagmennska, trúnaður og sanngjarnt verð

Textar

Kynningarrit, bæklingar, skýrslur.

Almennar þýðingar

Hvers kyns nytjaþýðingar. þ.m.t. sérfræði- og tækniþýðingar.

Löggildar þýðingar

Dómsskjöl, vottorð.

UM OKKUR

Rit ehf. er fjölskyldufyrirtæki stofnað 1986.

Framkvæmdastjóri: Paul Richardson, löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur

kt. Rit ehf.: 420586-1599

Vsk nr. 58908

Rit ehf. sérhæfir sig í textagerð á ensku, jafnt í frumsömdum textum sem og í þýðingum.
Rit ehf. er aðili að Rammasamningi ríkiskaupa RK-14.10 sem þjónustuaðili. Allar stofnanir og fyrirtæki í meirihlutaeigu ríkisins eru sjálfvirkt aðilar að RK-14.10 sem kaupendur.
Rit ehf. notar nýjustu tæknilausnir fyrir þýðingar og textagerð þ.m.t. þýðingaminni og orðasöfn. Forritin einfalda gæðastjórnun, samræmingu í hugtakanotkun og stuðla að hagkvæmni í vinnuferlum.
Paul Richardson, þýðandi og textagerðarmaður stundaði MS nám í tölvunarfræði við Verkfræðideild HÍ 2003-2007 og þyðir tæknitexta m.a. fyrir Póst og fjarskiptastöfnun undanfarin ár.
Einn eiganda Rit ehf., Paul Richardson, er löggildur þýðandi og dómtúlkur úr og á ensku.

Hafið samband

  • rit@simnet.is
  • 00 354 8999231
  • Grenimelur 24, IS-107, Reykjavík, Iceland

© desember 2014
Vefhönnun: Rit ehf., eftir sniðmát frá Multifour.com